Vörulýsing
Lokið er hannað þannig að það nýtist sem vaðlaug fyrir krakka, hámarks dýpt er 390 mm og tekur það 630 lítra af vatni.
Lokið er sterkbyggt með traustum handföngum og þolir allt að 180 kg álag.
Lokin eru sandsteinsgrá.
Lokin eru framleidd úr Polyethylene.